Karfa 0
Race Elite racepant, regnbuxur

INOV8/fatnaður

Race Elite racepant, regnbuxur

23.700 kr.
Buxurnar eru hannaðar til að þola bleytu og kulda. Vatnsheldar, með vatnsþéttum saumum og góðri öndun sem skilar sér í framúrskarandi vörn án þess að hefta hreyfingu.
  • Heldur þér þurrum: 2 lög af vatnsheldu efni með 13,000 HH og vatnsþéttum saumum.
  • Öndun: allt að 20,000 B-1 öndun.
  • Efni: 55% PU / 45% Polyester. Mjúkt efnið teygist á 4 vegu og tryggir óhindraða hreyfingu.
  • Auðvelt að klæða sig í og úr: rennilás upp að hné tryggir að auðvelt er að fara í og úr buxunum.
  • Fer lítið fyrir: hægt að pakka buxum saman í þar til gerða teyju. Aðeins 175g að þyngd.

Deila þessari vöru