Karfa 0
Jafnvægispúði

Vitility

Jafnvægispúði

2.793 kr. 3.990 kr.
Með jafnvægispúðanum er búið til óstöðugt undirlag. Hægt er að nota hann sitjandi og standandi til þess að bæta jafnvægi og samhæfingu eða til þess að auka erfiði við ýmsar styrktaræfingar fyrir líkamann.
  • Dæmi um stignun æfinga á jafnvægisdisknum: 1) sitja á jafnvægisdisknum, 2) standa á báðum fótum, 3) standa á öðrum fæti, 4) gera ýmsar æfingar á jafnvægisdisknum. Í stignun 1-3 er hægt að erfiða enn meir með því að loka augunum, lyfta höndum, hreyfa höfuð og/eða líkama.
  • Þegar byrjað er á jafnvægisþjálfun er mikilvægt að byrja rólega og auka síðan erfiði æfinga smátt og smátt.
  • Stærð: 33x9cm
  • Þyngd: 1295g
  • Pumpa fylgir

Deila þessari vöru