Lokað vegna sumarfría 20.-31. júlí. Pantanir gerðar á tímabilinu verða afgreiddar 4. ágúst.
Karfa 0
Höfuðljós Petzl REACTIK 220 lúmen

Petzl

Höfuðljós Petzl REACTIK 220 lúmen

16.995 kr.

Petzl Reactik er öflugt 220 lúmena ljós sem aðlagar sig eftir birtu með REACTIVE tækni. Ljósnemi nemur birtustigið úti og stillir sjálfkrafa styrkinn á ljósinu í samræmi við birtuna úti til að spara rafhlöðuna. Hægt að stilla ljósið á 3 stillingar eftir því hversu lengi maður vill að rafhlaðan endist (3:30, 6:00 eða 12:00) og ljósið aðlagar sig eftir þörfum.

  • 220 lúmen
  • Líka hægt að kveikja á rauðu ljósi fyrir betri nætursýn.
  • Læsing er á ljósinu til að koma í veg fyrir að það kveiki á sér í bakpokanum.
  • 1800mAh Lithium-Ion hleðsluraflaða sem er hlaðin með micro USB snúru.
  • Hægt er að setja breytistykki í ljósið til að nota venjulegar rafhlöður (fylgir ekki með).
  • Þyngd: 115gr
  • Ein stærð

Deila þessari vöru