Karfa 0
Grunnmeðferð við slitgigt

SÍBS Verslun

Grunnmeðferð við slitgigt

2.500 kr.

Grunnmeðferð við slitgigt er byggð á faglegum rannsóknum og er blanda af fræðslu og þjálfun. 

Of margir, bæði heilbrigðisstarfsfólk og almenningur, telja að lítið sé hægt að gera við slitgigt, en rannsóknir sýna að sú ekki raunin. Algengt er að að einstaklingar með slitgigt og liðverki séu hræddir og óöruggir um hreyfigetu sína og verki í kjölfarið á of miklu álagi eða röngum hreyfingum. 

  • Bókin hentar sem aðalmeðferð og/eða sem viðbót við lyfjameðferð/skurðaðgerð.
  • Mjög þægileg og auðveld yfirlestrar.
  • Leiðbeiningar í bókinni taka vel á hinum ýmsum spurningum.
  • Í upphafi skrifuð fyrir fagfólk en hefur notið mikillar vinsælda hjá þeim er þjást af slitgigt og liðverkjum.
  • Bjóða ætti öllum með slitgigt þessa meðferð eins snemma í sjúkdómsferlinu og mögulegt er.
  • Þessi bók er þýdd úr frá sænsku/dönsku og kom út á íslensku í janúar 2016.

Þýðendur/útgefendur: Sólveig B. Hlöðversdóttir, sjúkraþjálfari og Svala Björgvinsdóttir, félagsráðgjafi


Deila þessari vöru