Karfa 0

Skila vöru

Ef skila þarf vöru þá er hægt að koma með hana í verslun okkar í Síðumúla 6 eða senda með pósti.

Vöru er eingöngu hægt að skila sé hún ónotuð og í upprunalegum umbúðum (sjá skilmálar). 

Þegar vöru, sem er ónotuð í upprunalegum umbúðum, er skilað, þá er hún endurgreidd að fullu. 

Ef vara er endursend þá fellur kostnaður á kaupanda, nema að varan sé gölluð þá greiðir SÍBS Verslun sendingarkostnað og sendir kaupanda nýja, honum að kostnaðarlausu.