Lokað vegna sumarfría 20.-31. júlí. Pantanir gerðar á tímabilinu verða afgreiddar 4. ágúst.
Karfa 0
Innlegg, Viva Sport

Pedag international

Innlegg, Viva Sport

3.790 kr.

Þessi innlegg eru fótlagaformuð og með góðum stuðningi við ilina.

Einnig er léttur stuðningur aftan við táberg.

Þau eru gerð úr neopren-efni og því afskaplega mjúk.

Í þeim er aragrúi örsmárra lofthólfa sem hindrar fótrakamyndum.

Þessi innlegg henta einstaklega vel í íþrótta- og útivistarskó.


Deila þessari vöru