Lokað vegna sumarfría 20.-31. júlí. Pantanir gerðar á tímabilinu verða afgreiddar 4. ágúst.
Karfa 0
HAM lestrarbók

SÍBS Verslun

HAM lestrarbók

5.500 kr.

HAM, handbók um hugræna atferlismeðferð, er full af sjálfshjálparefni sem getur komið að góðu gagni fyrir þá sem glíma við þunglyndi, verða stundum daprir, kvíða erfiðum aðstæðum og einnig til að viðhalda bata.

Í hugrænni atferlismeðferð eru kenndar aðferðir til að takast á við þunglyndi og kvíða, aðferðir sem fólk getur gripið til hvenær sem á þarf að halda. Markmið hugrænnar atferlismeðferðar er að draga úr neikvæðum hugsunum og auka virkni.

Ritstjórn: Inga Hrefna Jónsdóttir, Rósa María Guðmundsdóttir, Vera Siemsen og Þórunn Gunnarsdóttir.


Deila þessari vöru