
Nýtt námskeið
Sex vikna göngunámskeið í lokuðum hópi á Facebook undir leiðsögn reyndra þjálfara.
Námskeiðið felur í sér áskorun um að stunda rösklega hreyfingu hvern dag alla námskeiðsdagana.
Áherslur miðast við þá sem vilja koma sér af stað í reglulega hreyfingu og byggja upp þol með því að stunda gönguæfingar.
Námskeiðið getur verið góður grunnur fyrir léttar fjallgöngur eða þá sem stefna á hlaupanámskeið SÍBS fyrir byrjendur.
Fyrstir koma fyrstir fá.